

Þriðja bókin um Þrúði er mætt
Það er orðið að árlegum viðburði að Þrúður og fjölskylda hennar lendi í ótrúlegum ævintýrum. 2017 voru það eðlu sjóræningjar, 2018 var...


Stuttmyndin DONOR komin á netið
Eftir hátíðarflakk um víða veröld er stuttmyndin mín DONOR loksins komin á netið. Þessi stuttmynd var skotin í Skotlandi sumarið 2017 og...

Glæný bók á leiðinni
Fyrir tæpri viku síðan fór glæný bók eftir mig í prentun í Póllandi. Hún er sérstök fyrir þær sakir að hún er ótengd hinum tveimur...


Ný bók komin til landsins!
Þessi er mætt á lagerinn hjá Bókabeitunni og lendir í öllum betri verslunum í næstu viku! Hún er hrikalega skemmtileg og inniheldur...


Glæný bók farin í prentun!
Ef þú áttir leið hjá íslenskri bókaverslun síðustu jól, þá eru allar líkur á því að þú hafir rekist á furðulega bók með afskaplega langan...


DONOR er tilbúin - og á leiðinni á Frostbiter
Í júlí skutum við stuttmyndina DONOR í Edinborg. Hún er útskriftarmynd Arnars Benjamíns framleiðanda sem er að klára MA nám í MET Film...


Edinburgh Short Film Festival: Script Pitch Competition 2017 finalist
Ég var að fá þær frábæru fréttir að ég er kominn í lokaúrtak í Edinburgh Short Film Festival Script Pitch Competition 2017. Ég skrifaði 5...


Ný bók, ný mynd
Sumarið er búið að vera viðburðarríkt, tvö stór verkefni hafa haldið mér uppteknum utan dagvinnunnar í Locked In Edinburgh. Fyrst ber að...

Læstur inni
Undanfarið ár hef ég unnið í dagvinnu í svokölluðu "Escape Room" í Edinborg, hjá fyrirtækinu Locked in Edinburgh. Þar hef ég stjórnað...